Sasa tsuboiana[1] er lágvaxin bambustegund (90 til 180sm) sem var nefnd af Tomitaro Makino.[2][3] Hún er ættuð frá mið og suður Japan.
Sasa tsuboiana er lágvaxin bambustegund (90 til 180sm) sem var nefnd af Tomitaro Makino. Hún er ættuð frá mið og suður Japan.