Sasa nipponica[1] er lágvaxin bambustegund (30 til 100 sm), ættuð frá mið og suður Japan.[2] Hún var fyrst nefnd af Tomitaro Makino og fékk sitt núverandi nafn af Tomitaro Makino og Keita Shibata.[3][4]
Sasa nipponica er lágvaxin bambustegund (30 til 100 sm), ættuð frá mið og suður Japan. Hún var fyrst nefnd af Tomitaro Makino og fékk sitt núverandi nafn af Tomitaro Makino og Keita Shibata.