Flæðaskurfa, eða flæðabúi (fræðiheiti: Spergularia salina[3]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er algeng um alla Evrópu. Hún vex aðeins á þremur stöðum á Íslandi.[4] Á Íslandi er hún á válista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU)[5] en hún er metin sem tegund í fullu fjöri (LC) á rauða lista IUCN.[1]
Flæðaskurfa, eða flæðabúi (fræðiheiti: Spergularia salina) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er algeng um alla Evrópu. Hún vex aðeins á þremur stöðum á Íslandi. Á Íslandi er hún á válista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU) en hún er metin sem tegund í fullu fjöri (LC) á rauða lista IUCN.